Útvarp Akureyri FM98,7

Í beinni
 
Hlusta

Skráðu þig í hlustendaklúbbinn

Það er frítt en endalausir möguleikar á allskyns glaðningi !
HLUSTENDAKÚBBUR ÚTVARPS AKUREYRAR FM 98.7

Útvarp Akureyri FM 98,7 og allt sem skiptir máli á Akureyri

ÁRÍÐANDI TILKYNNING!

Stórleikurinn hefst aftur 1.september og er enginn að fara missa af því. Þátturinn verður með svipuðu fyrirkomulagi þar sem Almar og Skarphéðinn munu skemmta þér konunglega. Gamlir og góðir liðir ásamt nýjum verða á dagskrá. Stillið inn kl 3-6 á laugardögum í vetur...

read more

Spuni í Hofi í kvöld. Hljómsveitin TUSK

Spuni í Hofi í kvöld. Hljómsveitin TUSK. Pálmi Gunnarsson, bassaleikari er með fullt hús af gestum um helgina. https://soundcloud.com/user-55261813/tusk-me-spuna-i-hofi-i-kvold-palmi-gunnars-bassaleikari

read more

Á Hvað vilt þú hlusta?

Sendu skilaboð í studioið.

Hefur þú ábendingu um áhugavert umfjöllunarefni?
Viltu óskalag?

Sendu okkur línu og við gerum hvað við getum.

Skilaboð í Studíóið

Útvarp Akureyri fyrir alla

FASTIR ÞÆTTIR Í TILVERUNI Á ÚTVARPI AKUREYRAR FM 98,7

Inn á milli eru svo rúllandi þættir og útsendingar frá skemmtilegum viðburðum.

Morgunþátturinn með Axel

Axel er fæddur og uppalinn Akureyringur, af brekkunni og bæjarbúar eru í traustum höndum hjá honum yfir kaffibollanum og morgunmatnum, á leið til vinnu og við fyrstu stundir vinnudagsins.

 

23° með Almari og Skarphéðinni

23° Alla virka daga milli 09:00 – 12:00
23° Er fyrst og fremst skemmtiþáttur þar sem ýmislegt verður í gangi. Gestagangurinn í þáttunum verður talsverður. Atburðir sem gera sumrin á Akureyri svo einstök verða einnig gerð góð skil

Bæjarpúlsin með Trausta og Ester

Skemmtilega blanda af umræðu um málefni líðandi stundar með áherslu á Akureyri, gríni og topp tónlist.
Á dagskrá alla virka daga milli 13:00 – 15:00

No Request með Hauk og Danna

Þeir hita upp fyrir helgarnar á Akureyri með dúndur tónlist og allmen skemmtilegheitum. Það sem þeir
bjóða upp á er allt frá skemmtanalífinu.
No Request er á dagskrá
alla fimmtudaga frá 21:00 og framm eftir kvöldi.

10 bestu með Ásgeir Ólafs

Ásgeir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og fær þá til að spila fyrir sig 10 bestu rólegu lögin sín ásamt því að heyra sögurnar og leyndarmálin á bakvið lögin. Skemmtilegur þáttur á dagskrá öll
mánudagskvöldum kl 20:00

Rokkrásin með Baldvin og Dodda Péturs

Rokknördarnir Baldvin Jónsson og Doddi Pétursson fara yfir það sem gangi er í rokkheiminum með miklum krafti og kímni. Nýtt þema í hverjum þætti og talsvert af nýju efni í bland við það gamla góða.
Rokkrásin, á þriðjudögum milli 20:00-22:00

Mistir þú af þínum þætti?

Hér má hlusta á upptökur af öllum þáttum.

Pin It on Pinterest

Share This